Í gær, þriðjudaginn 18. júlí, var viðtal um 100 ára afmælissöfnun Vatnaskógar í morgunútvarpinu á Rás 2. Rætt var um sögu Vatnaskógar, markmið söfnunarinnar og starf staðarins. Við hvetjum áhugasama til að hlusta en hægt er að nálgast upptöku morgunútvarpsins með því að smella á þennan hlekk. Umfjöllun um 100 ára afmæli Vatnaskógar byrjar á mínútu 34:52.