Allar stærri fréttir af afmælissöfnuninni munu birtast á Vatnaskogur100.is, en inni á Twitter síðu okkar, @Vatnaskogur, munum við birta reglulegri uppfærslur um gengi söfnunarinnar, ýmsa áfanga sem við náum og skemmtilegar staðreyndir um mismunandi dagsetningar sem við höfum safnað að. Hægt er að fylgja Twitter síðu okkar með því að smella á þennan hlekk.

Við hvetjum ykkur einnig til að fylgja okkur á öðrum samfélagsmiðlum (Facebook, Instagram og TikTok) ef þið hafið áhuga á að fylgjast með starfi Vatnaskógar allt árið.

Áfram að markinu!